laugardagur, ágúst 04, 2007

Smá uppfærsla á síðunni..

Jæja, er búin að breyta fyrirsögninni í hið endanlega nafn gönguhópsins okkar. Setti nýtt look á síðuna og er að sanka að mér myndum frá Reykjafirðinum. Sandra ætlar að koma með myndirnar frá Elínu og Judith suður á mánudaginn en ég er búin að setja inn mínar myndir og Helgu. Ætla samt ekki að birta neinar myndir fyrr en allt er komið svo þið verðið að bíða smá :) Fáið þó hér smá forsmekk....þetta var alveg æðisleg ferð...og ekkert smá gott veður ;)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja Edda, fer maður ekki að sjá einvherjar myndir?

Gummi

Edda María Hagalín sagði...

Það er því miður ekki í mínum höndum þar sem þær hafa ekki borist til mín :(