fimmtudagur, september 06, 2007

Myndir komnar frá Reykjafirði

Hæhæ, fékk myndir frá Judith sendar í pósti svo er loksins búin að koma inn myndum og birta þær. Þá vantar barar myndirnar frá Elínu ;). Þær koma bara síðar :) Er það svo ekki fljótavík næsta sumar? Væri æði ef við gætum fengið bústað þar! Elín og Helga Sigríður ætla að reyna redda því!!! Svo væri fínt ef einhver myndi bjóðast til að sjá um skipulagið fyrir næstu ferð, mikilvægt að ekki þeir sömu séu alltaf að sjá um það :)