fimmtudagur, ágúst 03, 2006

"Lífið er söngur, glamúr, gaman.."

14 ummæli:

Edda María Hagalín sagði...

...gleðin hún býr í fjallasal....Hei, er þetta mynd sem Björn tók? Á ekki að skella þeim í myndasafnið?

Nafnlaus sagði...

Ohh þið fallega fólk :)

Sandra sagði...

Oh Inga mín, við söknuðum þín bara heilmikið :(

Nafnlaus sagði...

já... við gerðum það. Glamúr gleðin er alveg ógleimanleg!!! :)

Nafnlaus sagði...

bwahahahahaaha
þetta er æðisleg mynd!!!!!!

Edda María Hagalín sagði...

Þetta eru alveg magnaðar myndir....og nú eru þær allar komnar í tímaröð og búið að taka flestar burt sem voru endurteknar aðeins of oft og svona, svo nú er mjög gaman að skoða myndirnar...látið mig samt endilega vita ef þið viljið einhverja mynd burt...

Greipur sagði...

Þetta er ekkert smá skemmtilegt. Myndirnar eru góðar. Takk.

Sandra sagði...

Voðalega er ég góður plummer... hehehe!
En úff var ad fá fréttir af ættingjum í Hornvík, þar voru 3 fullorðnir og 2 börn að fara á zodiacnum sem við fórum á frá Horni yfir í Höfn. Nema þau voru ekki eins heppin og við! Tuðrunni hvolfdi og þau þurftu að synda svolítinn spotta í land.. úff púff

Edda María Hagalín sagði...

Já, ég heyrði af þessu, Jónas þurfti víst að fara og hjálpa þeim að ná tuðrunni!! hvaða fólk var þetta? Ein stelpan fór víst líka undir bátinn!

Nafnlaus sagði...

Vá gerðum við allt þetta...?
kv
Kristján

Helga sagði...

rosa gaman að skoða allar þessar myndir :D

Edda María Hagalín sagði...

Á enginn myndir frá Stakkadal og getur komið þeim til mín eða Söndru Dísar...væri gaman að fá fleiri..t.d. af fyrsta skinny dippinu!!!!

Nafnlaus sagði...

Fólkið sem hvolfdi tuðrunni var hann Halli Heimir með fullan bát af fólki...Trausti Már varð undir, allt ílagimeð alla.

Ég er með svolítið af óskilamunum, þið hafið bara samband ef eitthvað vantar. Ég kem suður um helgina og verð svo bara þar...

Sandra sagði...

Oh ég sakna rosalega hlaupabuxnanna minna, þær eru svartar og gráar, nike. Getur verið að þú sért með þær Kristín? :)